Articles:Fitjar

(Endurbeint frá portfolio/fitjar/)

Lýsing Bygging fyrir Ráðhús Reykjanesbæjar, Bókasafn Reykjanesbæjar, höfuðsöðvar Hitaveitu Suðurnesja, og útibú Sparisjóðs Keflavíkur, staðsett á Njarðvíkurfitjum í Reykjanesbæ, þar sem þessar stofnanir og fleiri sameinast um aðkomu og afgreiðslu á miðlægu torgi.

11.665 m², staðsett á Njarðvíkurfitjum, fullhannað til útboðs/11.665 m², fully designed for tender.

Hönnunarteymi

  • Kristján Garðarsson (aðalhönnuður/project architect)
  • Haraldur Örn Jónsson (aðalhönnuður/project architect)
  • Carlton Hlynur Keyser
  • Guðrún Sigurðardóttir
  • Gunnlaugur Magnússon
  • Hjörtur Hannesson
  • Magnea Harðardóttir
  • Massimo Santanicchia
  • Páll Tómasson