Veröld – hús Vigdísar

Bygging fyrir Mála og menningardeild Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Í húsinu er alþjóðleg tungumálamiðstöð undir merkjum UNESCO með aðstöðu fyrir kennslu, rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði tungumála og menningar. Verkið er unnið eftir BIM aðferðafræði og stefnt að því að það hljóti vottun samkvæmt BREEAM umhverfisvottunarkerfi.
This is a new building for the Faculty of Languages and Cultures of the University of Iceland, and the Vigdís Finnbogadóttir Institute for Foreign Languages . The building will house an international language centre under the banner of UNESCO, including facilities for instruction, research and knowledge dissemination in the field of languages and culture. The building is designed using BIM modelling. The building´s environmental performance will be assessed with BREEAM.

Heildarstærð byggingar er 3.744 m²/ Total building area 3.744 m²

1. verðlaun í opinni samkeppni árið 2012. Húsið var vígt 20.apríl 2017.
1st prize in open competition 2012. Formal opening was on the 20th of April 2017.

Hönnurarteymi: / design team:
Kristján Garðarsson (aðalhönnuður / project architect), Haraldur Örn Jónsson (aðalhönnuður / project architect), Gunnlaugur Magnússon, Hjörtur Hannesson.

Ljósmyndir á vefsíðu: Vigfús Birgisson

 

Áhugaverðir tenglar/related links:

EU Mies Award
EU Mies Award 2019
Rui Ferreira
vigdis.is
vigdis.hi.is
RÚV – hönnun/design 
RÚV – vígsla/opening 
Finn Juhl.com
House of Finn Juhl

Staða / status
Verkkaupi / client
Staðsetning / location
Stærð / building area
Hönnunarteymi / project team
Í samvinnu við / in collaboration
Viðurkenningar / awards