Articles:Veröld – hús Vigdísar

Veröld – hús Vigdísar

Bygging fyrir Mála og menningardeild Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Í húsinu er alþjóðleg tungumálamiðstöð undir merkjum UNESCO með aðstöðu fyrir kennslu, rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði tungumála og menningar. Verkið er unnið eftir BIM aðferðafræði og stefnt að því að það hljóti vottun samkvæmt BREEAM umhverfisvottunarkerfi.

Stærð 3.744 m²

1. verðlaun í opinni samkeppni árið 2012. Húsið var vígt 20. apríl 2017.

Hönnurarteymi

  • Kristján Garðarsson (aðalhönnuður)
  • Haraldur Örn Jónsson (aðalhönnuður)
  • Gunnlaugur Magnússon
  • Hjörtur Hannesson

Ljósmyndir á vefsíðu

  • Vigfús Birgisson

Áhugaverðir tenglar