Articles:Undrabrekka - samkeppni

(Ný síða: == Undrabrekka == Nýr leikskóli á Seltjarnarnesi Útrétt hönd – barnshönd…… hún býður okkur velkomin, tákn hlýleika og vináttu sem einkennir lífið á Undrabrekku...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2020 kl. 17:40

Undrabrekka

Nýr leikskóli á Seltjarnarnesi

Útrétt hönd – barnshönd…… hún býður okkur velkomin, tákn hlýleika og vináttu sem einkennir lífið á Undrabrekku, nýjum leikskóla á Seltjarnarnesi. Byggingin tekur sér sterka stöðu á horni Suðurstrandar og Nesvegar og leggur sitt af mörkum við að skapa fallega götumynd á þessum mikilvæga stað á krossgötum bæjarins.

Kindergarten in Seltjarnarnes, Iceland

1. verðlaun í opinni samkeppni árið 2019. 1st prize in open competition 2019.