Articles:Gróska

Útgáfa frá 19. maí 2021 kl. 10:23 eftir Andrum (Spjall | framlög) Útgáfa frá 19. maí 2021 kl. 10:23 eftir Andrum (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Gróska er hugmyndahús sem risið er á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands við Bjargargötu. Þar verða skrifstofur, veitinga- og kaffihús, verslanir og götutengd þjónusta, auk frumkvöðlaseturs sem er ætlað að tengja saman fyrirtæki og vísindasamfélagið og stuðla að framsækni og nýsköpun. Fyrsta skóflustungan var tekin í febrúar 2017 og er áætlaður verktími 2 ár.

Gróska (icelandic word meaning growth, progress and development) is the latest addition to University of Iceland Science-Park.

Heildarstærð byggingar /Total building area 25.000 m²

Í samstarfi við dkpitt arkitektar


Frá hugmynd að veruleika





Tengill á heimasíðu Grósku


Tengill á hreyfimynd frá Grósku