Articles:Siglingaklúbbur í Nauthólsvík

Útgáfa frá 1. september 2020 kl. 15:17 eftir Egill (Spjall | framlög) Útgáfa frá 1. september 2020 kl. 15:17 eftir Egill (Spjall | framlög) (Merge branch 'master' of mediawiki::https://andrum.egill.xyz into master)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Siglingaklúbbur í Nauthólsvík

Nýbygging fyrir Siglingaklúbb ÍTR í Nauthólsvík. Byggingin myndar umgjörð um starfsemina á sjávarkambinum, umlykur hana, heldur utanum samfélag siglingafólksins og myndar tengsl milli lands og sjávar. Klúbbaðstaða, verkstæði, skrifstofur og samkomusalir.

Staða 1. verðlaun í lokaðri samkeppni 2003.

Verkkaupi Reykjavíkurborg.

Staðsetning Reykjavík, Ísland

Stærð 1.500 m²

Hönnunarteymi

  • Haraldur Örn Jónsson
  • Steffan Iwersen