Articles:Klébergsskóli

Klébergsskóli

Skóli í sveit með útsýn yfir sjóinn. Endurgerð á skólahúsum frá 1929 og 1987 ásamt 1500 m² viðbyggingu sem tengir skólahúsnæðið saman í heild. Samtímis framkvæmdum var skólinn sameinaður skólakerfi Reykjavíkur.

Staða 1. Verðlaun í lokaðri samkeppni. Byggt 2000-2003.

Verkkaupi Reykjavíkurborg

Staðsetning Kjalarnes, Reykjavík, Ísland

Stærð 2.700 m²

Hönnunarteymi

  • Haraldur Örn Jónsson (aðalhönnuður)
  • Guðmundur Gunnarsson
  • Gísli Kristinsson
  • Ksenia Ólafsson

Í samvinnu við VIÐURKENNINGAR / AWARDSDesign Share Merit Award, USA, 2002